BEYOND AIR

Hreinna andrúmsloft
með ActivePure®

ActivePure tæknin var hönnuð af Beyond by Aerus fyrir NASA til að lofthreinsa alþjóðlegu geimvísindastöðina til að líkja eftir andrúmsloftinu á jörðinni t.d. til að rækta grænmeti í geimnum.

Í framhaldi var sama tækni notuð til að gera lofthreinsitækið Beyond Guardian air fyrir vinnustaði og heimili.

Hreinna andrúmsloft
með ActivePure®

ActivePure tæknin var hönnuð af Beyond by Aerus fyrir NASA til að lofthreinsa alþjóðlegu geimvísindastöðina til að líkja eftir andrúmsloftinu á jörðinni t.d. til að rækta grænmeti í geimnum.

Í framhaldi var sama tækni notuð til að gera lofthreinsitækið Beyond Guardian air fyrir vinnustaði og heimili.

Hvernig virkar ActivePure®?

Tæknin líkir eftir loftinu utandyra. Með því að draga raka og súrefni úr loftinu í gegnum “Honeycomb matrix” sem síðan breytir þeim í mjög öflug en skaðlaus oxunarefni. Þessi oxuðu mólíkúl fylla rýmið og vinna á mengun í lofti og á öllu yfirborði.

Tækin okkar

Aerus Beyond Guardian Air bíður upp á sótthreinsun á yfirborði og hreinsum lofts an þess að nota ozone. Hún er sjálfvirk, fyrirbyggjandi, og árangusrík lausn fyrir heimili og fyrirtæki.