BEYOND AIR

Hreinna andrúmsloft með ActivePure®

ActivePure tæknin var hönnuð af Beyond by Aerus fyrir NASA til að lofthreinsa alþjóðlegu geimvísindastöðina til að líkja eftir andrúmsloftinu á jörðinni t.d. til að rækta grænmeti í geimnum.

Í framhaldi var sama tækni notuð til að gera lofthreinsitækið Beyond Guardian air fyrir stofnanir/fyrirtæki og heimili.

ActivePure tæknin sem er í Beyond Guardian air loftheinsitækinu er viðurkennt „Certified Space Technology“ og er hannað til að hreinsa loft og yfirborð stanslaust 24 tíma á sólarhring með tækni sem finnst ekki í öðrum lofthreinsitækjum.

Aukning á ofnæmi vegna, myglu og mengunar í andrúmslofti híbýla hefur vakið fólk til umhugsunar um loftgæði.

Aerus Beyond Guardian Air bíður upp á sótthreinsun á yfirborði og hreinsun lofts án þess að nota ozon. Hún er sjálfvirk, fyrirbyggjandi og árangursrík lausn fyrir heimili og fyrirtæki gegn mörgum vírusum (t.d. Covid19), bakteríum, myglu og sveppagróðri. Minnkar reyk og lykt.

Rannsakað hefur verið að ActivePure tæknin minnkar mengandi agnir í lofti og yfirborði um allt að 99,9%

Hvernig virkar ActivePure®

Hvaða ráðstafanir eru gerðar á þínum vinnustað til að auka laftgæði og draga úr vírusum (eins og Covid 19), bakteríum og myglu ef hún er til staðar? 

Við snúm vörn í sókn í lofthreinsun með framvirkri meðhöndlun lofts. Í stað þess að bíða eftir að loft sé dregið í gegnum síu (passive tækni) þá fer andrúmsloftið í gegnum Beyond Guardian tækið og ActivePure tæknin breytir vetni og súrefni í oxaðar sameindir með ljóshvötunarferli. Þessi mólikúl fara út í loftið og ráðast stöðugt á mengun í loftinu. 

Það þarf sem sagt ekki að draga allt loftið í gegnum tækið eins og í hefðbundnum lofhreinsitækjum heldur framleiðir og dreifir Beyond Guardian air tækið mólíkúl sem eru í loftinu og ráðast strax á mengandi efni.

Hvernig virkar ActivePure® tæknin?

  • Tæknin líkir eftir loftinu utandyra.
  • Með því að draga raka og súrefni úr loftinu í gegnum “Honeycomb matrix” sem síðan breytir þeim í mjög öflug en skaðlaus oxunarefni.
  • Þessi oxuðu mólíkúl fylla herbergið og vinna á mengun í lofti og á öllu yfirborði.

Hvað getur ActivePure® gert fyrir þig?

  • Færri veikindadagar hjá starfsfólki.
  • Vörn gegn ofnæmi, asma vegna mengunar í lofti.
  • Vinna á bakteríum og vírusum úr loftinu
  • Eykur framleiðni vegna heilnæmara og hreinna lofts í rýminu.
  • Vörn gegn sjúkdómum af völdum virusa og bakteria.

Tæknin

Aerues Beyond Guardian Air ser samsett af margskonar tækni, meðal annars HEPA, virku kolefni/frumefni, og Active Pure tækni.Active Pure er yfifburða tækni til að hreinsa loft og yfirborð. Það hefur verið mælt og sannað að minnka allt af 99,97% af mörgun mengandi ögnum í loftinu og á yfirborði.

Listi yfir sýkla sem voru prófaðir má finna hér að neðan:

Niðurstöðurnar

Í sjálfstæðri og yfirgripsmikilli rannsókn á rannsóknarstofu þá sannaði Active Pure tæknin að hún dregur verulega úr mengun og sýklum í eftirfarandi:

Kostir

Aerus Beyond Guardian Air bíður upp á sótthreinsun á yfirborði og hreinsum lofts an þess að nota ozone. Hún er sjálfvirk, fyrirbyggjandi, og árangusrík lausn fyrir heimili og fyrirtæki.

    • Færanleg, létt tæki

    • Engin uppsetning- bara plug and play

    • Auðveld í notknun og lítill viðhaldskostnaður

    • Árangusrík sönnun gegn mörgum vírusum, bakteríum, meglu og sveppagróðri.

    • Minnkar reyk, ofnæmi, lykt og VOC